50 watta lampamagnari dugar vel.
Veit um að t.d Bermuda er að nota 30 wata Egneter :-) Mér finnst það óþarflega lítið.
Segjum 100 wött í transistor en 50 í lampa.
Wött stendur í raun fyrir rafmagnsnotkun en ekki hávaða. Svo má segja að eins bygðir magnarar skaffi jafnmikin hávaða með jafnmikklu rafmagni, það er að segja hægt að bera gróflega saman lampa og lampa og transistor og transistore!
Svo ræður trommarinn mestu.
Enginn mastervolme á honum og ef trommarinn er hávær þá þurfa allir hinir líka að hækka sig.
Og þá að muna eftir eyrnartöppum, ekkert töff við heyrnarlausa tónlystarmenn, blindir eða einhentior kannski en ekki heyrnarlausir.
Þetta er svo hinsvegar spurning um eftir hverju þú ert að leita í hljómi.
Spiderarnir eru ódyrir og mikið til af þeim, sérstaklega notuðum.
Tiltölulega lítið af góðum notuðum lampamögnurum.
Sennilega einna bestu kaupin í Peivey. Framleyddur í Kína ! Tekur pedala vel.
Prófa sem mest og ekkert að flýtasér.
Setja niður hvað á að nota hann í.
Gigg eða ekki?
Hvernig tónlyst og svo frv.
Gangi þér vel :-)
E