Slæmur gítarleikari: Heldur ekki takti, spilar falskt og óöruggt.
Sæmilegur gítarleikari: Heldur takti, getur strummað með en spilar engar melodíur/sóló að viti.
Ágætur gítarleikari: Kann meira en þessa basic hljóma, kann skala, gott tóneyra, getur improviserað.
Góður gítarleikari: Kann flestalla skala, veit hvaða skalar passa við hvaða hljóma. T.d ef hann spilar lag og upp kemur Gmaj7#11 þá veit hann hvað skal spila yfir, hvað hljómar vel. Er góður að improvisera, hefur gott “phrasing” í sólóum. Mjög fær tæknilega séð. Kann tónfræði/hljómfræði. Og helst að geta spilað svona “out of the box” eins og í jazz lögum.