Ég er að spá í að fara kaupa mér hljómborð sem nefnist “Roland Juno-G” ég veit að ‘Roland’ er frábært merki, enn á einhver eða hefur einhver heyrt um hvort að þetta sé gott hljómborð? Þetta færst í hljóðfæraversluninni Rín.
http://www.bananas.com/multimedia/9701/OtherImage/roland-juno-g-namm.jpg < Hér er mynd af gripnum.