ég er óttarlegur kjáni,satt best að segja, ekki þó þegar kemur að tónlist,Korn hlusta ég ekki á, vandaður smekkur minn kemur í veg fyrir það.Vicktor Wooten þekki ég hinns vegar vel og líklega hefur hann mesta slapptækni allra bassaleikara.Það sem marga tónlistaráhuga menn skortir tilfinnanlega hér á huga,is er raunskilningur á tónlist,hér gefa menn flest stig fyrir hraða,fatta ekki að það er hvernig þú spilar nóturnar, mótar þær eða tónmyndun sem er hin raunverulega tækni,þú veist ,sama ástæða og Jimmi Hendrix er líklega langbesti gítarleikari sem uppi hefur verið,þó að þú sjálfsagt eins og hinir hugararnir haldi að það sé einhver metal nörd sem er að spila einhverjar hræðilega sándandi spíttlínur,smekklausar. Að gefa lítið fyrir Les Claypool eða Flea er eitthvað sem dæmir sig sjálft.