Þetta video hjálpaði mér mjög mikið þegar mig langaði til þess að læra að “slappa”. Aðal málið er að ná að mastera þessu dead note dæmi, (þá lítur eiginlega út fyrir að þú sért að spila mikklu erfiðari línu heldur en þú ert að gera) Mæli sérstaklega með þessu seinasta sem að hann spilar, sem er úr Red hot chilli peppers laginu Get up and Jump

Ef ykkur finnst betra að sjá þetta á tabi
G/---------------------------------------------------------------------|
D/-----5-----3------5-----3-----3-5-----5------3------5------3-----2-3-|
A/---------------------------------------------------------------------|
E/-0-3---x-x----x-x---x-x---x-x------3----x-x-----x-x---x-x----x-x-----|
G/-----------------------------------------------------------------3-4-|
D/-----5-----3------5-----3-----3-5-----5------3------5------3---------|
A/---------------------------------------------------------------------|
E/---3---x-x----x-x---x-x---x-x------3----x-x-----x-x---x-x----x-x-----|
G/-----------3------------3-----3-4------------3-------------3-4-------|
D/-----5------------5-------------------5-------------5------------3-5-|
A/---------------------------------------------------------------------|
E/-0-3---x-x----x-x---x-x---x-x------3----x-x-----x-x---x-x------x-----|
X= dead note
 

Alls ekki byrja að spila þetta eins hratt og þið getið, best er að byrja hægt og auka svo hraðann smám saman.

Video-ið má sjá HÉR því miður fann ég það ekki í betri gæðum á veraldarvefnum….

Bætt við 28. ágúst 2006 - 15:49
Hann er í Eb tuning í myndbandinu þannig að ef þið viljið spila með því þá þurfiði að stilla bassann í Eb, og þetta tab er aðeins einfölduð útgáfa af því sem hann er að spila en you get the point :þ