1.

Ég var að dusta rykið af gömlum 25w Laney gítarmagnara sem mig langar að nota sem æfingamagnara. Hann bilaði fyrir nokkru og ég nennti ekki að pæla í því. En mig langaði bara að spurja, haldið þið að hann sé sprunginn? Eða eitthvað annað? Ef svo er, hvað kostar að laga hann?

2.

Er að spila á 35w Bassa magnara með gítar…það virkar fínt :O Var bara að hugsa, hver er megin munurinn á bassa og gítarmögurum, fyrir utan það að yfirleitt eru fleiri stillingar á gítar? Er ég að fara illa með bassamagnarann með því að láta gítartóna hljóma í honum?

Takk fyrir.

Bætt við 23. ágúst 2006 - 22:18
Er að spila á 35w bassamagnara með gítar