Var að pæla um hvort væri sniðugra að kaupa Epiphone The Dot eða Epiphone “Dot less” Dot Studio. Ég er að leita af fínum alhliðagítar(í kringum rokkið og blúsið) sem eitthvað er varið í.

http://www.musiciansfriend.com/product/Epiphone-Dot-Studio-SemiHollow-Electric-Guitar?sku=518706V
Studio.

http://www.musiciansfriend.com/product/Epiphone-Dot-Electric-Guitar?sku=518250V
Venjulegi.

Studio er ódýrari en ekki eins mikið lagt á útlitið og hefur færri möguleika, 1 tone og 1 volume. Verð: u.þ.b. 30.000 með sendingu til landsins eða 249,99$

Venjulegi er dýrari og kannski flottari(Skiptir litlu og eru báðir fallegir á sinn hátt)og er með fleiri möguleika, 2 tone og 2 volume(held ég). Verð: u.þ.b. 39.000 eða 329,99$

Þannig, væri til í að vita ef einhver hefur reynslu af þessum gripum og hvort þeir séu peninganna virði eins og ég bíst við.

P.s.
Dómar: Studio: 8,77/10 Venjulegi: 8,11/10.
Takk fyrir.