Svoleiðis er mál með vexti að mig langar að fara að geta tekið upp tónlistina mína nokkuð almennilega. Þannig að ég var að spá með hverju þið mynduð mæla með ef ég er að fara að taka upp á hljóðfæri eins og gítar, bassa, píanó. Og svo vantar mig einhvern trommuheila líklegast þannig að það væri fínt að fá ráðleggingar á það líka :)

Þannig að ég mig myndi vanta alveg hljóðkortið og forrit og allt það. Endilega segið hvað þið mælið með.

Takk fyrir.
Kv. Hlynu
…djók