Þetta er setupið sem ég nota, og ætti að kosta undir 50 þúsund (ef þú “finnur” forritin af torrent“)
1. M-box m/ protools (tæp 50 þúsund)
2. Guitar rig 2 (plugin fyrir protools, gítar og bassa)
3. Akoustik piano (nett piano plugin frá Nativeinstruments, mjög sannfærandi, pro soundandi piano)
4. BFD (Stendur fyrir ”Big fucking drums“ frá Fxpansion.. trúverðugasti ”trommuheili" sem þú finnur. Slatti af heilum settum hyper sömpluð og tekin upp með nokkrum pörum af micum sem gerir það raunverulega hljómandi og gefur mikla stjórn yfir hljóðinu.. Þetta er gott ef þú ert að leita að pro hljómandi ALVÖRU trommu hljóðum.)
Þetta er það sem ég nota og virkar fínt fyrir mig. Þú getur heyrt lög tekin upp nánast engöngu með þessu setup-i á
www.myspace.com/winterperfect .. Eina sem ég er ósáttur við þar er mp3 gæðin á lögunum :O