kvöldið
er buinn að vera að spila á Acoustic guitar í um 7 mánuði og fekk lánaðann rafmagnsgítar frá félaga mínum sem var hættur að nota hann. ég er buinn að vera að prufa mig áfram á hann og buinn að vera að kynna mér ýmislegt. En ég er með nokkrar spurningar í sambandi við magnara og hljóð.
1. Getur maður keypt pedala sem skiptir bara úr Clean sound i distorsion? og hvað kostar svona gripur.
2. Magnarinn sem ég fekk líka lánaðann er með alskonar dóti á. Ég var að spá hvernig væri best að stilla hann fyrir svona flest rock lög. Svo eru líka 2 takkar sem maður getur tekið clean og chorus af.
Hann er með 4 megin stillingar,
- Clean (og þar er tveir takkar gain og level)
- Overdrive ( gain og level líka)
- Eqaliszer ( high, mid, low, presence reverb=
- chorus ( depth, rate)
ég hef ekk hugmynd um hvað Eqalizer-inn, eða chorus-inn gera…
þið vitið örugglega hvað eg er að tala um og vona að ég hafi komið þessu svona nokkurn veginn frá mér.