Mæli ekki með gítarnum, held það geri enginn. Annars eru allar hljóðfæraverslanirnar nema gítarinn með lítilli fjarlægð frá hvorri annarri niðrí bæ, semsagt í göngufæri við hvora aðra svo að þetta ætti ekki að vera erfitt fyrir þig ef þú ert þá að koma í heimsókn hingað suðreftir. Annars er til dæmis Tónabúðin með banjóa og Tónastöðin líklegast, veit ekki alveg með þá samt, hef samt séð í Rín líka.