Ég var nú bara að pæla í því hvort að sá sem myndi kenna mér á þetta myndi vilja nota “studioið” mitt aðeins í staðinn.
Það sem að ég er með í mínu studioi er:
Hljóðnemi:
Shure SM7B (Og hann er á svona “Lampastadífi” (Luxor)
Mixer:
Alesis MultiMix 12FX
Mbox 2
Hljóðkort:
Creative Sound Blaster X-Fi
Hérna er mynd af setup-inu (á myndina vantar Mboxið, en ég á það samt til)
http://www.g2.is/myndefni/studio.JPG
Ég hef bara ekki allveg verið að fatta þetta mbox allveg, eða jú jú svosem.. Það er eiginlega bara protools sem að ég er að spá aðeins í. Hvernig maður tekur upp í bestu gæðunum og þannig.
Sá sem að er til í að aðstoða mig við þetta gæti fengið í staðinn að taka upp auglýsingar eða bara eitthvað sem viðkomandi vantar. Og þetta hentar engan vegin fyrir hljómsveitir. Þetta er meira til þess að lesa inn útvarpauglýsingar og þannig.
Og ef einhverjum vantar ekki að taka neitt upp en er það góðhjartaður að geta þá kennt mér á þetta í gegnum msn eða eitthvað þá er sá aðili snillingur :)
Hef alltaf notað mixerinn bara og tengt hann við hljóðkortið og tekið þannig upp en ég er að heyra það að mboxið sé betra.
Cinemeccanica