Af hverju ættu bassar að vera fáanlegir á fleiri hundruðir þúsunda, ef maður gæti fengið góðann bassa fyrir 30.000 kr?
Ekki það að þú getir ekki fengið sæmilegann grip fyrir peninginn, en hann verður seint góður held ég.
Fattar fólk svo ekki að það er ekki nóg að spyrja hvernig hljóðfæri maður eigi að fá sér? Eins og einhver nefndi, þá er þetta eins og að labba inn á veitingastað og segjast vera svangur.
Þú þarft að segja okkur meira. T.d. hvort þú hafir eitthvað sérstakt sound í huga, hvort þú fílir soundið hjá einhverjum ákveðnum bassaleikara eða ákveðinni hljómsveit, hvort þú viljir eitthvað ákveðið look eða einhverja ákveðna eiginleika (24 fret, 5 strengi, hauslausann, etc.etc.)
Hvernig bassa ertu annars að spá í og hvað kostar hann?