Vill bara benda þér á að ég og Morgoth erum hér á /hljodfaeri í sjálfboða vinnu, við erum að reyna að halda þessu áhugamáli gangandi og þegar fólk fer að senda okkur skilaboð í tuga tali, pósta og greinar þá erum við ekki alltaf í stuði fyrir húmor.
Það sem margir hér fatta ekki er að við eigum líf fyrir utan Huga.is. Þegar fólk fer svo að gera eitthvað svona “fyndið” að senda inn 2 korka um fíkniefna notkun sem á sér engin rök og ekki nóg með það heldur einnig að senda stjórnenda hér á áhugamálinu á annað tug skilaboða um fíkniefna notkun okkar þá er þetta ekki beint það sem við viljum vera að gera, að halda uppi einhverju skíta áhugamáli fyrir fólk sem veit ekki einu sinni hvað við erum að leggja mikla vinnu í þetta, hvað fáum við í staðinn, jú skilaboð um að við
eigum að gera hitt og þetta.
Svona til að byrja með, veistu hvernig tónlistarmaður vikunnar lítur út bakvið tjöldin ?
Ég skal sýna þér það:
<html>
<body>
<p align="center">
<b>Tónlistarmaður vikunnar er kominn aftur í gang eftir langt frí. Hver tónlistarmaður verður í eina viku á síðunni og eftir þann tíma tekur sá næsti á listanum við og svo koll af kolli.<br><br>
<font size=6><font color="red">A</font><font color="Orange">T</font><font color="red">H</font><font color="Orange">!</font><font color="red">!</font><font color="Orange">!</font></font><br><font size=3>Við erum <u>hættir</u> að taka á móti umsóknum fyrir Tónlistarmann vikunnar.<br><br>
<font size=2>Takk fyrir.</font></font><br><br>
Ef þú ert á listanum yfir tónlistarmenn vikunnar næstu vikurnar þá geturðu sent mér póst með nýjum svörum. Þar sem ég er nánast einungis með gamlar umsóknir og þar af leiðandi gömul svör.</b><br><br>
<b>Kveðja, Morgoth og Gislinn</b><br><br><br>
<p align = "center"><font size=4>Tónlistarmaður vikuna 31. júlí - 7. ágúst</font><br><br>
<font size=5>Fraendi</font><br>
<img SRC="http://www.fender.com/products/prod_images/guitars/0100900883_md.jpg" border="5"><br><br><br>
<b>Kyn?</b><br>
Ég mun vera karlkyns<br><br>
<b>Aldur?</b><br>
Ég er að stíga í 16 veturinn<br><br>
<b>Hljóðfæri?</b><br>
Rafgítar<br><br>
<b>Hvernig gítar áttu?</b><br>
Ég á Fender Jaguar American Vintage 62 og Line 6 Variax 500 og Epiphone Explorer<br><br>
<b>Hvernig magnara ertu með?</b><br>
Ég er með Marshall mg 100 hdfx og hann er til sölu<br><br>
<b>Notarðu Effekta?</b><br>
Já og mikið af þeim<br><br>
<b>Ertu að læra eða hefur þú lært á hljóðfærið?</b><br>
Já ég er að læra<br><br>
<b>Hvað fékk þig til þess að byrja að spila á gítar?</b><br>
Ég prófaði gítar hjá frænda mínum og fannst þetta vera magnað og síðan hef ekki ekki hætt<br><br>
<b>Hvað hefurðu spilað lengi?</b><br>
6 ár<br><br>
<b>Hve miklum tíma á dag eyðir þú í að spila?</b><br>
1 klst - 5 klst<br><br>
<b>Hvernig tónlist spilar þú?</b><br>
Jazz , Blús, Rokk og Folk<br><br>
<b>Ertu í hljómsveit?</b><br>
Já<br><br>
<b>Uppáhalds hljómsveit?</b><br>
Eadiohead, Muse, Johnny Cash, Nick Cave And The Bad Seeds, Koja, Pink Floyd og Tabula-rasa<br><br>
<b>Hverjir eru uppáhalds gítarleikararnir þínir?</b><br>
Jonny Greenwood, Hank Marvin, Ed O'Brian, Wes Montgomery, Omar Rodriguez , Ómar Guðjónsson<br><br>
<b>Finnst þér Íslensk tónlist vera að gera það gott í dag?</b><br>
Já mér finnst hún vera gera það mjög gott!!<br><br>
<b>Hvaða hljóðfærabúð verslar þú oftast í?</b><br>
Mismunandi eftir því hverju ég er að leita að.<br><br>
<b>Hver er merkilegasti tónlistarmaður allra tíma?</b><br>
Roger Waters, David Gilmour, Syd Barrett, Nick Mason, Richard Wright.<br><br>
<b>Kanntu einhvern trommarabrandara?</b><br>
Nei en ég væri allveg til í að læra nokkra<br><br>
<b>Eitthvað að lokum?</b><br>
Bara takk fyrir mig og takk fyrir góða síðu<br><br>
<br>
Klöppum fyrir Fraendi!<br><br><br>
<b>Ef þið viljið sjá hver verður næsti Tónlistarmaður vikunnar <a href=http://www.hugi.is/hljodfaeri/bigboxes.php?box_id=72263><u>smellið þá hér.</u></a></b></p>
</html>
</body>
Og tilkynningin um greinakeppninna:
<B><p align="center"><font size=5><font color="red">A</font><font color="Orange">T</font><font color="red">H</font><font color="Orange">!</font><font color="red">!</font><font color="Orange">!</font></font><br><br></B></p>
<script language="JavaScript1.2">
function setcountdown(theyear,themonth,theday,thehour,themin,thesec){
yr=theyear;mo=themonth;da=theday;hr=thehour;min=themin;sec=thesec
}
//////////Breytið COUNTDOWN SCRIPTINU hérna//////////////////
//STEP 1: Configure the countdown-to date, in the format year, month, day, hour(0=midnight,23=11pm), minutes, seconds:
setcountdown(2006,08,02,12,00,00)
//STEP 2: Change the two text below to reflect the occasion, and message to display on that occasion, respectively
var occasion="umsóknar frestur í greinakeppninni rennur út!"
var message_on_occasion="umsóknar frestur í greinakeppninni rennur út!"
//STEP 3: Configure the below 5 variables to set the width, height, background color, and text style of the countdown area
var countdownwidth='355'
var countdownheight='30px'
var countdownbgcolor='None'
var opentags='<font face="Verdana"><small>'
var closetags='</small></font>'
var montharray=new Array("Jan","Feb","Mar","Apr","May","Jun","Jul","Aug","Sep","Oct","Nov","Dec")
var crosscount=''
function start_countdown(){
if (document.layers)
document.countdownnsmain.visibility="show"
else if (document.all||document.getElementById)
crosscount=document.getElementById&&!document.all?document.getElementById("countdownie") : countdownie
countdown()
}
if (document.all||document.getElementById)
document.write('<span id="countdownie" style="width:'+countdownwidth+'; background-color:'+countdownbgcolor+'"></span>')
window.onload=start_countdown
function countdown(){
var today=new Date()
var todayy=today.getYear()
if (todayy < 1000)
todayy+=1900
var todaym=today.getMonth()
var todayd=today.getDate()
var todayh=today.getHours()
var todaymin=today.getMinutes()
var todaysec=today.getSeconds()
var todaystring=montharray[todaym]+" "+todayd+", "+todayy+" "+todayh+":"+todaymin+":"+todaysec
futurestring=montharray[mo-1]+" "+da+", "+yr+" "+hr+":"+min+":"+sec
dd=Date.parse(futurestring)-Date.parse(todaystring)
dday=Math.floor(dd/(60*60*1000*24)*1)
dhour=Math.floor((dd%(60*60*1000*24))/(60*60*1000)*1)
dmin=Math.floor(((dd%(60*60*1000*24))%(60*60*1000))/(60*1000)*1)
dsec=Math.floor((((dd%(60*60*1000*24))%(60*60*1000))%(60*1000))/1000*1)
//if on day of occasion
if(dday<=0&&dhour<=0&&dmin<=0&&dsec<=1&&todayd==da){
if (document.layers){
document.countdownnsmain.document.countdownnssub.document.write(opentags+message_on_occasion+closetags)
document.countdownnsmain.document.countdownnssub.document.close()
}
else if (document.all||document.getElementById)
crosscount.innerHTML=opentags+message_on_occasion+closetags
return
}
//if passed day of occasion
else if (dday<=-1){
if (document.layers){
document.countdownnsmain.document.countdownnssub.document.write(opentags+"Occasion already passed! "+closetags)
document.countdownnsmain.document.countdownnssub.document.close()
}
else if (document.all||document.getElementById)
crosscount.innerHTML=opentags+"Occasion already passed! "+closetags
return
}
//else, if not yet
else{
if (document.layers){
document.countdownnsmain.document.countdownnssub.document.write(opentags+dday+ " days, "+dhour+" hours, "+dmin+" minutes, and "+dsec+" seconds left until "+occasion+closetags)
document.countdownnsmain.document.countdownnssub.document.close()
}
else if (document.all||document.getElementById)
crosscount.innerHTML=opentags+dday+ " dagar, "+dhour+" klst, "+dmin+" mín, og "+dsec+" sek þar til að "+occasion+closetags
}
setTimeout("countdown()",1000)
}
</script>
<ilayer id="countdownnsmain" width=&{countdownwidth}; height=&{countdownheight}; bgColor=&{countdownbgcolor}; visibility=hide><layer id="countdownnssub" width=&{countdownwidth}; height=&{countdownheight}; left=0 top=0></layer></ilayer>
<p>
Það eru komnar <b>6</b> greinar í keppnina og nóg pláss fyrir fleiri!<BR>
Svo endilega drífa sig að senda inn áður en að tíminn rennur út!<p>
Skoðið "Sjá meira" fyrir frekari upplýsingar.
Segðu mér í alvöru að þú haldir að þetta sé gaman ?
Ég meina vissulega er gaman fyrir okkur að sjá að áhugamálið er að ganga og okkar vinna sé að skila árangri en við nennum ekki að vera að fá svona skítapósta á okkur fyrir þá vinnu sem við erum að leggja framm.
Með þessum korki ættu flestir að skilja að okkur þykkir ekkert sérstaklega gaman að fá svona rugl og því ættu flestir að ná því að þetta er ekkert eintóm skemmtun fyrir okkur.
Allavega ef ég móðgaði einhvern eða sagði eitthvað sem fór fyrir brjóstið á einhverjum þá bið ég bara afsökunar á því hér með en mér fannst rétt að fólk myndi vita hvað við erum virkilega að gera hérna á þessu áhugamáli.