Jáh, góða daginn/kvöldið.
Nú er ég að leita mér að Delay pedal. Eða ég held það sé það sem ég er að leita mér að.
Gítarkennarinn minn sagði mér að kíkja á DL4 Line 6 pedalinn.
Og ég ætlaði að spyrja ykkur um álitið á honum.
Ég er búinn að prófa hann einu sinni, en bara stutt og hef ekki komist aftur.
Ég er að leita að delay sem hentar vel í einhverskonar plokk. Svona frekar hægt. Veit ekki alveg hvernig á að lýsa því.
Segir Radiohead “style” ykkur eitthvað. :)
Setupið hjá mér ósköp einfalt.
Peavey Classin 4 * 10 - Boss Od1 - MXR 90 - Boss Stage Tuner - Gibson LP Studio eða Marina gamlan mikið endurnýjaðan Strat copy (Marina merkið er ekki frægt, en þennan gítar elska ég :))
Stefni svo kannski á Seymour Duncan Pickup Booster, vonandi. Til að keyra Overdriveið í magnaranum upp :)
Vonandi segir ykkur þetta eitthvað, og vonandi einhverjar uppástungur á öðrum pedulum líka.
(Veit einhver verðið á honum?)