Veit ekki hvort að margir hafa séð þessa tvo gítarleikara að verki en þeir hafa auðveldlega heillað mig.

Bob Zabek

og

Derek Trucks

Mér synist Bob Zabek glíma við smá taktvandamál á 2-3 köflum í videoinu en restin af spilamennskunni hanns bætir upp fyrir það.

Derek Trucks er bara 16 ára í þessu videoi, og hann er bara orðinn betri. Nyrri afrek hanns eru m.a. að verða gítarleikari í The Allman Brothers Band þegar hann var 21 ára og hann er núna að túra með Eric Clapton.
“Don't mind people grinning in your face.