Bob Zabek
og
Derek Trucks
Mér synist Bob Zabek glíma við smá taktvandamál á 2-3 köflum í videoinu en restin af spilamennskunni hanns bætir upp fyrir það.
Derek Trucks er bara 16 ára í þessu videoi, og hann er bara orðinn betri. Nyrri afrek hanns eru m.a. að verða gítarleikari í The Allman Brothers Band þegar hann var 21 ára og hann er núna að túra með Eric Clapton.
“Don't mind people grinning in your face.