Ég er að spá hvort maður eigi að selja annað settið sitt…

1 og hálfs árs gamalt Pearl Master Series í Silver sparkle (MRX, 6ply maple)

Trommur: 22x18 bassatromma, 10x8 tomtom og 12x9 tomtom, 14x14 floor tom og 16x16 floor tom.

Nýleg skinn á öllu settinu, þar á meðal er sérhannað Pearl skinn á bassatrommunni sem er silver sparkle í stíl við settið, mjög töff.

Tomtoms eru ekki mountuð á bassatrommu heldur á symbalastatífum.

Tomtom og floortom hardware er það eina sem myndi fylgja með.


Verðhugmynd: 250 þúsund (Þessi pakki kostar rúmlega 320 þúsund nýr í dag)

Áhugasamir sendið póst á bonzo@heimsnet.is

Þetta er best sándandi Pearl sett sem ég hef á ævinni prufað og þau eru nokkuð mörg. Alveg ógeðslega kjötmikið og flott og þétt sánd. Lítur líka alveg ógeðslega vel út, engar skemmdir, mjög vel með farið. Ég hef ekki séð neinar rispur á því. Enda hef ég hugsað um þetta sett eins og gull, þurrkað af því reglulega og farið mjög vel með!

Þetta er sett sem ég sérpantaði í Maí 2004 og ég fékk það í febrúar eða mars 2005.

Hafið samband:
bonzo@heimsnet.is og síma 865-2360 (Halli)