Var að byrja að læra á gítar og fékk SEIKO Sat500 tuner að gjöf.
Síðan þegar ég reyni að nota það í auto mode til þess að stilla gítarinn sýnir það einhverjar allt aðrar nótur heldur en að þær heita.
Ég geri E og það sýnir að ég sé að slá á C2.
Svo að ég vildi helst stilla hann í manual mode en þegar ég stilli og slæ t.d. á opinn A kemur að það sé 50+ cent of hár og þetta gerist líka við hina strengina, en ég veit að þeir eru ekki svona vanstilltir.
Nú spyr ég, hvað gæti verið / er nafnið á opnum strengjum í tunerum :/
Vona að fólk skilji mig…