Ég ætlaði líka að stinga uppá AD/DA græju eins moog stakk hér uppá en ég bara var að verða búinn með matartímann minn.
Einfaldasta og ódýrasta leiðin eru mixerarnir, en þar er náttúrulega stór galli að þú getur ekki breytt hverri rás á mixernum eftirá.
Sniðugast og þægilegast er AD/DA græja þar sem þú getur fengið fleiri rásir og fikktað í hverri og einni eftirá.
Annars ef ég mætti forvitnast, hvað ertu að fara að taka upp ? (trommur, gítar, bassa, söng ???) Og ertu að fara að taka live eða hvert og eitt hljóðfæri inní einu ?
(Allaveg ef þú ert að fara að taka þetta live þá er líklegast þægilegast að vera bara með trommurnar á 2 rásum (þ.e. tengja mica í 2 mixera, mixa til og senda það svo inní Digi002 græjuna)