Reynið bara að fá löggildan einstakling. Sá sem rekur verkstæði er skildugur að hafa meistarabréf. En allavega að einstaklingurinn sé með sveinsbréf. Flest allir hafa lært erlendis en ef skólinn er viðurkenndur þá geta einstaklingarnir fengið sveinsbréf en ef ekki þá er einhver ástæða fyrir því. Strengjahljóðfærasmíði er almennt metið ef það er rúm 3 ár.
Mikið er um brot á þessari reglu og að hljóðfæraverslanir taki að sér þessa þjónustu án þess að hafa til þess tilskilin leyfi.
Kveðja,
EvilEyE
www.hljodfaeri.is www.hljodfaeri.com