Var að kaupa mér nord stage nýja borðið frá þeim og vá þetta er alvöru græja :) Kostar 240 þús og síðan fær maður 12 þús króna staðgreiðsluaflsátt minnir að það kostar 3100 dollara á music123. En já tónastöðin er með þá eins og var sagt fyrir ofan
Ég er ekki viss.. mig langar náttúrulega langmest í Stage borðið en það er svo ótrúlega dýrt. Ætla bara að skoða úrvalið og prufa þau og velja eitthvað sem mér líst best á.
Hver eru annars verðin á þessum hljómborðum eiginlega á Íslandi?
Ég vil líta á mig sem hreinskilinn mann, þannig ef ég særi þig… then it just sucks to be you.
Stage borðið er draumur ! Hef ekkert gert annað en að spila á það síðan ég fékk það:) eitt með öllu..fáránlega flott píanó og tala nú ekki um orgelið…fínt síðan að hafa synthinn líka og síðan er hægt að hafa allt í gangi í einu og já þetta er draumur
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..