Whammyinn dregur 1100 millivolt af rafstraum svo að ef að hann gæti notast við 9v batterý myndi það tæmast á svona 5-10 mín. Þannig að það er bara hægt að nota straumbreyti með honum, og ef þú pantar að utan fylgir amerískur straumbreytir með, sem er með amerískri kló og stilltur f. amerískt rafkerfi (110v spenna). Besta lausnin í þessu máli er held ég að panta hann bara að utan en kaupa þér svo nýjan straumbreyti hérna heima, t.d. line6 straumbreytinn í tónastöðinni, hann ræður við svona mikinn rafstraum.
peace.