En Studio-inn er dýrari, þ.e.a.s betri og í þokkabót flottari.
get nefnilega prófað hvorugan :(
Hvernig veistu að Studio sé betri en 100 ef þú hefur prófað hvorugan? Verðið segir ekki alltaf allt.
Allavega svo ég svari nú spurningunni.
Les Paul 100 er búinn til úr Alder (man ekki hvað það heitir á ísl.) en Studio er búinn til úr Maghony. Maghony gefur oftast betri sustain heldur en alder en alderinn er mun léttari.
Báðir með rósavið á fretborðinu og hálsinn sjálfur er búinn til úr maghony í báðum tilvikum.
Ótrúlegt en satt, 100 er með bolt on háls en studio með set neck, sem þýðir að Studio er með hálsinn límdann við bodýið á meðan 100 er með hann skrúfaðann. Set neck ber oftast soundið mun verr því þá þurfa hljóðbylgjur að ferðast í gegnum lím, hinsvegar þá hefur bolt on neck þann galla að “hællinn” (samskeytin þar sem hálsinn og bodyið mætast er stórt svo það er erfiðara að komast að því.
Samantekt:
Studio:
Gallar; hálsinn límdur á, þyngri og dýrari
Kostir; sustainar betur og fallegri.
100:
Gallar; minna sustain og stærri hæll á milli body og háls.
Kostir; ódýrari, léttari og bolt on neck.
Þitt að velja. :)