Klassískir gítarar eru ekki hannaðir fyrir þessa spennu sem stálstrengir gefa. Þeir eru AFAIK ekki með mótvægi (truss rod) í hálsinum svo hálsinn myndi fara alveg í kúk, ef ekki bara gefa sig ef þú setur í hann stálstrengi.
Ég veit það allavega að ef þú setur stálstrengi í klassískan gítar þá ekki aðeins fokkast hálsinn heldur losnar platan fremst á body-inu af og gítarinn bara leggst saman.
ég hef séð það gert, vegna þess ða ég var beðin um að gera þótt ég hafi mótmælt harðlega.
ekki nóg með að gítarinn sé óspilanlegur vegna þess að strengirnir eru svo langt frá hálsinum vegna mikillar spennu, heldur er ómögulegt að stilla hann.
svo….ekki gera það, keyptu þér frekar stálstrengjagitar, borgar sig, þá áttu tvo gítara ^^
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..