Ég er með Ashdown bassa magnara sem mig langar að losna við þar sem ég er ekki í neinu bandi og hef ekkert að gera við svona hlunk inn í herbegi.
http://www.ashdownmusic.co.uk/bass/detail.asp?ID=78 hér er magnarin.
Það sem ég hafði hugsað mér að mig langi í í staðin er góður kassagítar helst með pickup eða góður rafmagnsgítar (ekki svona byrjenda dót) með litlum magnara, magnarinn má vera eitthvað drasl bara að ég heyri í honum þangað til ég hef efni á nýjum…. ef menn/konur eru að bjóða góðan díl þá gæti ég verið tilbúinn að setja smá pening á milli.