Hauslausir bassar eru mjög góðir, ég á Steinberger XZ-Spirit sem er mjög góður. Maður þarf ekki alltaf að fá sér augljósasta kostinn, það er skemmtilegra ef maður rambar á gott verkfæri eftir mikla leit.
Var t.d. að brávsa heimasíðuna hjá Gibson þar sem ég fann www.musicyo.com sem selur Steinberger og stuttu seinna fjárfesti ég í einum örvhentum.
Svo ekki tala út úr rassgatinu (þið takið það til ykkar sem eiga það skilið) og segja að hauslaus hljóðfæri séu léleg einungis vegna þess að headstockið sé ekki.
http://www.musicyo.com/brandland.asp?dept_id=3