Vesen með lampamagnara !
Ég er í smá vandræðum með Peavey Classic 30 magnarann minn þegar ég er búinn að spila á hann í smá stund þá byrjar eitthvað auka suð í honum og hættir strax ef ég spila eitthvað með miklum bassa. Ég prufaði líka að lemja laust í hann og þá hættir þetta líka. Hvað getur verið að???