já sælir, ég er hérna með svartann “Les Paul” gítar, hann er ágætur en ætla ekkert að ljúga að hann er enginn ofur hehe, en ég keypti hann til þess að “leika” mér með hann, kaupa nýja pick uppa, og pússa hann niður og endurmála og svona, skipta um víra og svona, en bara einfaldlega á ekki efni á því að gera það eins og er og langar þá helst að fá smá pening í staðinn…
fyrst vil ég segja að hann er vel spilanlegur, það hefur verið skipt um einn pick uppinn í honum, hvernig þetta er veit ég ekki, en hann er ágætur, og svo eru lakkskemmdir, bæði búið að rispa smá í lakkið og smá “brotið” í lakkinu, ekkert sem eyðileggur útlitið mikið en þetta er frekar fyrir þá sem ætla að fikta í honum og mála hann uppá nýtt…
svo ef einhverjum langar í “project” gítar þá er hér einn frábær í að leika sér með.
ég keypti hann á 15 þús og hann má fara á mikið lærra svo bara bjóðiði ef þið viljið, ég er staddur á akureyri og myndi helst vilja sleppa við að senda útá land útaf hann er ekki svo dýr og já þið skiljið ;)
davidtausen@gmail.com <- emailið mitt til að hafa samband og líka msnið sem ég nota
takk fyri