jæja. nu er ég að spá í að fá mér annann gítarinn minn. ég er með gibson les paul, hef spilað í svona 6 ár eða meira á gítar og er að spá í að festa kaup á stratocaster, ef ég finn einhvern sem hentar mér. veit ekki hvort að ég treysti mér í það að kaupa á netinu þar sem maður fær ekki að prufa gítarinn áður en maður kaupir hann. en ég er samt áður að spá í að gera það. hvernig finnst ykkur þessi útgáfa af stratocaster?(sem er eftst) mér lýst helvíti vel á hann af því að þetta er afmælisútgáfa. er að spá í eftirfarandi gítörum.
samt er eg að spá í að skoða vandlega stratocastera sem eru með ljóst boddý og ljóst fretborð.eins og þessi hérna ( http://www.mandoweb.com/88-2892.jpg )

http://www.music123.com/Fender-60th-Anniversary-Standard-Stratocaster-Electric-Guitar-i290122.music

http://www.music123.com/Fender-50s-Stratocaster-Electric-Guitar-i54955.music


ef þið laumið á einhverjum svona gítar sem þið viljið losna við, sendið mér pm
halló