þetta var tricky spurning, ég er engin nýliði í þessu.
mér finnst barar að krakkar sem eru búnir að vera spila á gítar í 1-2 ár og halda að þau séu best í heimi séu að leggja miiiklu meiri áherslu á að vera með rosalega flottan gítar í stað þess að vera með góðan magnara… soundið kemur aðalega frá magnaranum. maður heyrir auðvitað mun á gíturum, og gítarar geta verið drasl og whatnot.
eftir minni reynslu til nokkurra ára hef ég fundið út að magnarinn skiptir miklu meira máli uppá soundið heldur en gítarinn.
gítarinn minn er mjög vel settur upp svo það er mjög þægilegt að spila á hann. pickuparnir eru góðir, það er í rauninni það eina sem e´g þarf, neema hvað hann er andskoti þungu
“Feminism was established to allow unattractive women easier access to the mainstream of society.” - Rush Limbaugh