Veit ekki hvort það voru einhverjir aðrir “VIP” miðar á Metallica en “Meet&Greet” passarnir sem aðdáendaklúbburinn útdeilir, en þeir sem vinna Meet&Greet passa mæta löngu áður en upphitunarhljómsveitir stíga á svið og fá í langflestum tilvikum að hitta meðlimi hljómsveitarinnar, oftar en ekki alla fjóra, og fá eiginhandaráritanir og jafnvel tíma til að spjalla við þá.. En þetta er mjög mismunandi eftir hljómsveitum, sumir eru mjög góðir við aðdáendurna, jafnvel bjóða þeim að spila með sér fótbolta :P (Clash minnir mig? allavega eihnverjir sem spiluðu hér back in the 80's..), á meðan aðrir nenna varla að gefa áritanir, hvað þá eitthvað meira..