Opna boxið og skoða bakið á keilunum.
Venjulega geta menn samt sagt þér einhvað um boxið ef þú getur gefið einhverjar upplisingar um það.
Einu boxin sem eru með svo mikkla mótstöðu eins og 4 ohm eru box sem eru hugsuð fyrir solid state magnara.
Þú skemmir ekki lampana heldur outputtransformerinn í magnaranum (tranny) veit ekki alveg hvað hann heitir á ísl. Hann tekur semsagt við riðstraumsmerkinu í magnaranum eftir powertuburnar og breytir því til baka og sendir á boxið. Er í raun seinastur í magnaranum.
Þetta er líka leiðinlega dyrt stykki. Kostar ef ég man rétt nærri 20-25 þús fyrir marshall.
Allavega trykkið er að ef þú veist ekkert um boxið eða við hvað það var notað áður þá opnarðu það eins og Gíslinn mælti með og skaoðar aftan á keilurnar. þar stendur mótstaða hverrar keylu fyrir sig.
Formulan í parallel circuits er 1/a + 1/b = 1/c.
Ef keilurnar eru paralell þá gildir talan sem þú lest aftan á þeim t.d 1/8 ohm þá leggurðu saman 1/8 ….1/8 = 1/16 semsagt 16 ohm box.
Ef þeir eru serial þá leggurðu Ohma töluna saman, t.d 1/8 Ohm + 1/8 Ohm = semsagt 2/8 sem er = 1/4 ohm 4 ohm :-)
Serial þá er tengt frá hátalara í næsta hátalara.
Pralel þá er tengt frá inputi í hvern hátalara fyrir sig.
Miðað við boxið sem þú ert með þá myndi ég giska á að þetta sé klassisk bassa box og paralel
tengt svo þú missir ekki báðar keilurnar ef bilar.
Hausin er sennilega Peavey svo farðu varlega opnaðu boxið. það tekur kannski hálftíma.
Þá ertu viss.
Skoðaðu líka
http://guitargeek.com/chat/showthread.php?s=&threadid=46544&perpage=15&pagenumber=1Gílinn ofl fleirri úr þroskaðri hlutanum hér pósta þarna :-)
Þú ert bara með of flottan haus til að slátra honum og hitt. Þú hefur bara gott af því að kinnast þessu aðeins. það hafa ekki allir færa rótara :-)
Hvað varðar skemdir ef þú stillir magnarann á 4 eða jafnvel 8, þá er óliklegt að það gerist einn tveir og þrír heldur veldur röng mótstaða því að trannyinn hitnar, og svo bráðna einangrunin í honum :-(
Svo sennilega er í lagi að prufa.
E.Ha