Munurinn er vinnslan á merkinu.
Lampa magnari notar lampa ( valve - tube) til að magna upp merkið eða í raun breyta straumnum úr instungunni til að verða eins og gitarstraumurinn !!
Aðrir eru venjulega tyransistor magnarar.
Sumir með einn tvo lampa til að ná hljómi sem líkist lampa, aðrir nota tölvukerfi til að ná eftirhermun á lampa hljóði.
Flestir gitarleikarar vilja að magnarinn liti hljóminn úr gitarnum og overdrivi :-)
Wött er í raun rafmagnseyðsla……..
Ekki hávaði. Svo það er ekki rétt að bera saman vött með mismunandi mögnun. Ætli megi ekki segja að 50 watta halsfrack sé eins og 150 watta spider!
Svo er það hitt allir magnarar eiga sér sinn stað. það er ekkert vit í að vera með stóran lampamagnara í svefnherbergi eða bara í blokk!!
:-)
E