Eís er sama nóta og F og fes er sama nóta og E… Svo, tónfræðilega séð þá eru þessir skalar til, en ég efast um að þetta sé notað.
Reyndar, þá er það gert þannig á píanói veit ég að ef F er hækkað í fís þá er stundum skrifað eís í staðinn að lækka f og hækka það svo strax aftur. Svo jú, þessar nótur eru til.