Gefðu okkur aðeins meiri upplýsingar um magnarann, t.d. model númer ef þú hefur það. Er þetta combo með fjórum hátölurum eða haus með boxi með fjórum hátölurum? Eru þetta 10 tommu hátalarar? Ef hátalararnir eru aðeins 10w hver þá er það alltof lítið fyrir 100w magnara. Í hvernig ástandi er magnarinn? Lítur hann vel út? Virkar hann? Er hann alveg upprunalegur eða eitthvað breyttur?
Ég gaf aðeins vitlausar upplýsingar, 10tommu keilur held ég, ég á sko ekki þennan magnara, hann er alveg upprunalegur, ekkert mjög vel farinn, hann er bara í einu boxi.
Sennilega vildi ég ekki borga mikið þar sem ég er spentari fyrir hausum og cab :-)
1979 gefur okkur jmp plexi superleed og hugsanalega 800 en er samt ekki viss um að þeir hafi verið framleiddir sem combo þarna.
Það er soldið ervitt að segja til um verð. Venjuleg lampa combo frá Marshall kosta frá 1000 til 1500 $ í USA. 200´0 $ ef hancvirað er tekið með :-( Eru greebakks í því eða einhverjir varri hátalaraar?
Þannig að segja frá 50 og upp í 150 er verðgildið sennilega :-(
Svo þarf að byrja á því að skipta um lampa og hreinsa það upp. ca 25 þ kall.
P.S gömlu lamparnir eru fínir að ymsu leiti ekki henda .eim :-)
Ég myndi ekki borgha svona mikið fyrir það. Málið er bara að þetta er spurning um hvað menn vilja frekar en annað. Hvað þú fílar.
Svo ég fyrir mig myndi frekar fá mér mesu eða dsl því það er meira mitt sound.
En verðið gæti verið fjandi hátt ef hann er í það góðu standi að safnanrar vilja hann.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..