Focus - hocus pocus þetta er snilldar hljómsveit þeir taka vinsælasta lagið sitt klikkað hratt, þessi hljómsveit er frá 1970 og eitthvað. þess má geta að gítarleikarinn er frægur jazzgítarleikari núna.
Já pabbi er búinn að vera kynna mig fyrir þessari hljómsveit, þeir eru mjög góðir. Það eru víst ekki til neinir geisladiskar hér á Íslandi og vínyl plöturnar þeirra eru afar sjaldgæfar hér. Enda varð pabbi hæstánægður þegar hann fann plötu með þeim í Danmörku ;)
Ég fæ það samt alltaf á tilfinninguna þegar ég hlusta á Helloween coverið að jóðlið sé ekki ekta, að hann jóðli einu sinni og svo sé það spilað hægar og hægar.. sennilega ímyndun í mér, en það hljómar bara svon feik í mínum eyrum.. Á þessari plötu (Metal Jukebox) er hins vegar snilldar cover af bítlalaginu All my Loving sem ég mæli eindregið með :P
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..