Hef nýlega verið að spá í að byrja að læra á trommur eftir sumarið og langar þá að kaupa mér trommusett spurningin er hvað er varið í?


Verðið má vera alveg frá 70000 - 120000 kr.

Er þá best að kaupa það hér eða er það þess virði að vera að kaupa það á netinu?

Hvað hafiði reynslu af Pearl , Tama, Sonor er eitthvað varið í þau og svo vil ég endilega að þið mælið með hverju sem er.