Báða þessa magnara geturðu notað í hvað sem er.
það er ervitt að segja annað en að þeir hljóa aðeins mismunandi.
þarf eiginlega að hlusta á þá saman, bara ekki mikið um 2 ja rása jcm 800 á boðstólum hér heima :-(
Hausarnir eru ca svona………
JCM 800 2210 og 2205 eru sem sagt typurnar af 800 með tveim rásum 10 100 wött en 05 50 wött.
800 er með
3*ecc83
2 eða 4 *El 34
JCM 900 skiptast í 4100/4500 mastervolmedualreverb eða 2100 sl-x /2500 sl-x.
Mörgum finnst overdrivið hrárra í 900 heldur en 800 þar sem það er unnnið með diodum í preeamp, en þegar hátt er spilað þá yfirkeyra kraftlamparnir hvort eð er svo…………
3 ecc83 Formagnari 4 í SL-x
2 eða 4 5881 Krafmagnari en líka til með EL -34
Munur milli 50 og 100 er Munurinn á milli þeirra eru 2 eða 4 powerlampar.
Ég reikna ekki með að þetta segi þér neitt.
Persónulega finnst mér JTM og jmp skemtilegri af þessum gömlu, og svo eru þeir bara til fjandi mismunandi. Marshall skipti um outputransformera og caps ofl fram og til baka svo menn verða eiginlega bara að velja fyrir sig.
Svo er líka bara mismunandi framleiðandi á lömpum eða mis heitur Bios, allt hefur þetta áhrif.
Eina er að fá að prófa.
Svo er það líka þannig að box og herbergi og fullt af dóti skiptir máli. Fyrir utan gítar, pedala og það að tvigga in sínu soundi!
Gangi þér vel og vonandi geta einhverjir svarað þér betur um mismun á hljóminum í þessum tveim.
Ég er með hvorugan á minni könnu í bili.
Kannski væri sniðugast að leigja þá af Begga Buff hann á bæði 900 og 2203 eins rása 800.
Hef skoðað þá hjá honum en er eginlega ekki retti maðurinn til að bera þá saman. Hvort er betra pera eða eppli? 'eg vil appelsínu :-)
E