Ég er í FÍH, komst inn í fyrra á rafgítar. Það væri ekki frásögum færandi nema að ég vissi ekki hvar maður ætti að skrá sig inn í skólann aftur svo ég fór aftur inn á rafræna rvk. og skráði mig þar. Svo fékk í póstinum í dag inntökupróf í FÍH :P. Ég hringdi og lét leiðrétta svo að mögulega losnar pláss fyrir e-rn annan að reyna að spreyta sig á rafmagnsgítar.
Cowboys from Hell er ekki inntökuprófsmaterial, og alls ekki 4. stigs lag. 4. stig felur í sér miklu meiri kunnáttu í skölum(allir skalar, flestir í 3-4 postitions, hljómum(2-4 staðsetningar hvert grip) , brotnum hljómum(Dúr Maj7 Moll, moll7, og moll7b5 í 3 fingrasetningum) og e-ð fleira sem ég man ekki.