hægt að fá skítsæmileg shure sett í tónabúðinni á 29.000 með 3xPG56 micum (toms og stundum snerill) og PG52 bassatrommu. Algengt er að nota svona Shure SM57/Beta57 á sneril (má nota PG56)
Húsið á Akureyri notaði svona sett (PG56 á tomma, SM57 á sneril og PG52 á bassatrommu) áður en við fórum að setja ddrum triggera á allt nema sneril
Til að réttlæta kaup á SM57(eða Beta57) er hann mjög algengur sem Hi-Hat mic sem og notaður til að mica upp gítarmagnara. Einnig kjósa sumir að syngja frekar í SM57 heldur en SM/Beta58
Tekið af síðu Shure:
Beta 57A
Instrument Microphone
50Hz to 16kHz
Suggested Applications:
Guitar Amp
Bass Amp
Acoustic Guitar
Brass/Saxophone
Snare Drums
Rack/Floor Toms
Congas
Woodwinds
Lead Vocals
SM57
Instrument Microphone
40 to 15,000 Hz
Suggested Applications:
Guitar/Bass Amps
Brass
Saxophone
Harmonica
Snare/Tom
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF