vox v847 er að mínu mati besti kosturinn þegar að kemur að wahwah. en það er spurning með fuzz. hvað ertu tilbúinn í að eyða miklu? fuzz factory frá zvex er náttúrulega einn rándýr fuzz pedall en hann skilar líka sínu ótrúlega vel. hér eru nokkur dæmi um fuzz pedala sem ég mæli með að þú tjékkir á. athugaðu þá allavega og tjekkaðu verðin á þeim.
z.vex fuzz factory Foxx Tone Fuzz Maestro Fuzztone EHX USA Big Muff Ibanez Fuzz FZ7 Danelectro French Toast Fender Blender (Re-issue) Jim Dunlop Fuzz Face (Dallas Arbiter) Baja Tech Da MOAF Effector 13 Disaster Fuzz Effector 13 Vintage Fuzz Master Analog Man Sun Face Analog Man Fuzz Face Frantone Fuzz Fulltone Soul Bender Fulltone ‘69 Fulltone ’70 Fulltone Ultimate Octave Vox ToneBender Bixonic Expandora Coloursound ToneBender Fuzz Frantone Peach Fuzz
Eins og þú sérð þá er listinn endalaus. Ef þú getur skjóttu þá upp verðhugmyn og nákvæmari lýsingu af hljóðinu sem þú leitar eftir. Hvort þú leitir eftir “japönskum” silcon díóðu fuzz eða hvort þú leitir af german díóðu fuzz pedal.
Ég býst ekki við að eyða neinu morðfjár í fuzzpedalinn og var því með verðbilið 10-15 þús. í huga.
Annars þekki ég voða lítið til fuzz pedala og var það nú aðaltilgangur þessa korks. Hvað pedalar eru þá á verðbilinu 10-15 þús. sem þú mælir með og hægt er að kaupa á Íslandi, svo maður getur prófað þá.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..