
Gítarnöfn?
Sá þarna í einni umræðu að það var minnst á hvað gítarinn sinn heitir og fannst gaman að spurja að því hvað ykkar gítar heitir, það er að segja ef þið gáfuð honum nafn.
… hljóðfærum ættu að fylgja sömu reglu og skip.. þ.e. kvenmannsnöfn