Haha! :D Ég veit um fólk sem yrði brjálað ef það myndi sjá þetta … Ákveðnar manneskjur sem myndu ekki hætta sér hingað vegna þess að það eru of margir “artí-fartí” :P
Ég túlkaði þetta sem svona “hún er bara þarna” .. alveg eins og Framsókn “er bara þarna” .. þeir virðast alltaf fljóta með í stjórnarsamstarf því þeir eru mitt á milli stóru hægri- og vinstriflokkanna..
Varð reyndar snöggmóðgaður, verandi framsóknarmaður sjálfur og var næstumþví búinn að velja þann möguleika… sleppti því þó til að viðhalda trúverðugleika kannanarinnar (djöfull er þetta erfitt orð)
það er nú ekki beint neinn stór vinstri flokkur á íslandi.
Það er rétt, við þurfum helst að fá alminnilegan kommúnista flokk hingað sem getur tekið ísland, því þá fyrst væri hægt að stofna alminnilegan fasista flokk til að bæla niður kommúnismann með valdi.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..