er tölvan þín nógu góð fyrir pro tools? Geta eiginlega bara þessar nýjustu eða nýlegar tölvur notast við pro tools. Það sem þú þarft er USB 2.0, örgjörva sem er ekki minni en 1,5Ghz sirka og engan drasl heldur. Intel Pentium eða AMD or sum, vinnsluminni sem er helst ekki minna en 1gb. 512mb er ALGJÖRT lágmark. Skjákort sem er ekki af verri endanum þó svo það skipti ekki höfuðmáli ef tölvan er nýleg…
Ef þú ert hinsvegar með Apple þá þarftu held ég nýju gerðirnar til að vinna með nýjustu pro tools systemunum. s.s. held ég allar tölvur sem er verið að selja núna í apple búðinni eða sem er búið að vera að selja síðastliðna 9 mánuði.
Ef svo er að tölvan þín er nógu góð þá mundi ég athuga hvort framleiðslugalli leinist ekki í mboxinu. S.s. bæði diskunum og Hardware'inu. Ef þú ert búinn að því mundi ég tékka hvort tölvan sé ekki heim og sér, vírushreinsuð og ekki mikið inná henni. Gæti hjálpað að láta pro tools upp á öðrum harðadiski, t.d. utanáliggjandi eða eitthvað sem ekki er mikið af öðru dóti.
Ef þetta virkar ekki máttu setja mboxið á sölu hér á huga og fá þér Digi 002 eftir sumarið ;)