Kom með einn frá kanada fyrir einhverjum árum fyrir félaga minn.
Niðurstaðan var hinsvegar sú að það borgaði sig ekki, verðið hér heima var það hagstætt. Munurinn of lítill.
Ef ég man rétt þá birjaði Godin að framleiða parta fyrir aðra. En breyttu svo og fóru í að smíða sjálfir.
Gitararnir eiga að heita handsmíðaðir í Kanada svona jafn mikið og handsmíðað getur talist í dag. Er ekki allt keyrt í gegnum CNC.
Þetta eru hin fínustu verkfæri. Gjarnan með Seymore dDuncan picuppum, en í seinnitíð hafa þeir líka verið að framleiða sjálfir.
Mig minnir að það hafi verið lítill verðmunur miðað við gæði á ódyrustu, og svo aftur miðlungsgíturunum þeirra. Svo ekki spara of mikið :-)
Ég veit einnig að einhverjir Tólystarskólar eru að nota þá og telja þá trausta. Lítið bögg, halda stillingum og ekkert vesin.
gangi þér allavega vel.
E