Daginn,

Ég fekk gítar í jólagjöf og er ekkað að fikra mig áfram með að læra grip og lög á netinu og svona, (btw. ultimate-guitar.com er mögnuð síða með chords og taps) En það er bara eitt sem er að bögga mig. Ég á þjóðlagagítar og neðsti strengurinn er ekkað asnalegur. Þagar ég stilli neðsta strengin og slæ hann opinn heyrist flottur hljómur. svo þegar ég held strengum niður á 3 4 og 5 bandi heyrist bara eitthvað rugl hljóð. (hljóið er líkast svona disk á trommusetti) frekar asnaleg. Buinn að prufa að að skipta um strengi en það er bara það sama. Spá í hvort að tunerinn minn er stilltur ekkað í rugl. Hann er stilltur á 440 Hz (hef ekki hugmynd um hvort hann sé rétt stilltur)

Ef einhver skilur hvað ég er að reyna að koma frá mér endilega kommenta. líka ef þið vitið hvað tunerinn á að vera stilltur á mörg hz fyrir vengulega stilingu.

kv. mandrake