Settið er er silfur sanserað (Silver Sparkle) og er, að mínu mati, gullfallegt. Stærðirnar eru:
14“snare
12”tom tom
14“floor tom/páka
20”bassatromma.
Athugið að ég er engöngu að selja settið, engir standar fylgja með en ein hardcase taska fylgjir með fyrir snerilinn. Þetta er massa fínt sett sem ég á eftir að sjá á eftir og það er staðreynd að allir trommarar ættu einhverntímann á sínum ferli að eiga Ludwig (Ringo,Bonham). Þetta sett er einmitt sama týpa og settið sem Ringo notaði en að sjálfsögðu endurbætt samkvæmt nýjustu tækni.
Þetta sett kostar 173 þús kr. ef pantað er í gegnum ShopUsa.is. Ég er með verð hugmynd en mig langar meira að athuga hvort ég fái einhver góð tilboð fyrst. ATH að ég er ekki að leita af einhverjum skiptum, bara cold hard cash :)
http://takturinn.bloggar.is/skodamynd/223/108/470
http://takturinn.bloggar.is/skodamynd/223/108/16859
Þetta eru linkar á tvær myndir af settinu, athugið að þetta er ekki snerilli sem fylgir með. Snerillinn sem fylgir með er upprunalegi snerillinn sem fylgdi með settinu og er í sama lit og settið sjálft
Kv. Eisi
Fyrirspurnir og/eða tilboð óskast á eisi_muskat@hotmail.com eða barasta hérna að neðan :)
“Já þeir sögðu að hann hafi verið trommari, þetta er svo sorglegt”