Ég er að seta saman mjög metnaðarfullt ‘70 cover band skipað vel völdum mönnum í öllum stöðum ! Enn vantar mig einhvern orgel/hammond einstaklíng sem er kunnugur gamla tímanum og fílar hann mikið eins og við hinir í þessu dæmi !
Vinnu heitið á bandinu er “Bartar og berar konur”
og mun það einungis spila ’70 rokk sem dæmi um bönd sem við ætlum að covera eru þessi ——– Deep purple-Thin lizzy-ZZ top-Led Zep-Captain Beyond-Atomic Rooster-Mountain-kiss-Leaf Hound og margt margt meira !!!!!
Aldur skiptir eingu bara mikill áhugi og nokkuð góð spilamennska !
áhugasamir endilega sendið mér línu á
horduringi@simnet.is
KOMA SVO !!!!!!!!!!!!!!
Bassar: Spector USA Bolt-On Series NS-5H2-EX,Spector USA Neck-Thru Series NS-4,Rickenbacker 4003 ,Ibanez ATK Prestige