It's dolemite baby!!!
Microphone á bassa.
Nú er ég að spá í að fara að taka upp með hljómsveitinni og var planið að nota mic við það að taka upp bassann, svo að ég spyr, hvaða mic mælið þið með? Hljómsveitin á saman Samson trommu mica sett og ég var að spá hvort að það væri kannski best að nota bassa trommu micinn þar, mjög fínn mic þar á ferð, hef samt bara prufað hann á bassa trommuna.