Ég var að tala við hann Andrés í tónastöðinni og hann var að tilkynna mér það að tónastöðin ætla núna að hefja innflutning á ódýrari Sadowsky bössunum en Andrés sagði mér að þeir yrðu það besta sem þeir seldu..
ekkert ripoff.. þó að ég elski fender finnst þeir vera bestu bassar í heimi þá eru sadowsky gerðir tíl úr miklu flottari við.. margfalt meiri vinna lögð í pickuppa og onboard preampana í bössunum og þeir eru víst svo vél smíðaðir að það hefur aldrei verið skilað inn bassa til þeirra.. auk þess eiga þeir að vera alveg fis-léttir..
Rob Sadowsky sá um að breyta fender bössum upphaflega en fékk svo leið á því og gerði þá til sadowsky fyrirtækið..
Er búinn að bíða eftir að prófa svona bassa í 14 ár.. :) fór og tékkaði á þeim í tónastöðinni.. sjúklega góðir. enda var ekki aftur snúið og maður verslaði eitt stykki.. :)
Ráðlegg öllum sem eru að leitast eftir highend bassa á góðu verði að tékka á þessu. komu fjórir til þeirra. 2x5str og 2x4str. Ég tók annann 5str og held að Jói Ásmunds hafi tekið hinn þannig að eftir sitja tveir 4str..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..