Ég hef keypt gítar, bassa, 3 magnara og aldrei lent í neinu shitti… (7,9,13) en það er líka spurning um að hafa samband við seljandann og reyna að lesa út úr bréfinu hvort að hann sé áreiðanlegur.
Annars er gott líka að skoða feedback-söguna hjá fólki og ef það er að fá neikvætt fyrir að sendingin er lengi á leiðinni þá er yfirleitt ekkert annað að. En ég fer mjög varlega í að versla af einhverjum sem er með fá feedback… það getur verið að sá sé kominn með nýtt notendanafn af því að seinasti account hafi farið í fokk hjá viðkomandi (mörg vond feedbökk).